Tónlistar á netinu

Alltaf er jafn asnalegt að fara í hefðbundnar plötubúðir og kaupa plötur eftir umslagi.  Ég hef undanfarið verið að grúska á síðunni:

http://criticalmetrics.com/

þar sem hægt er að hlusta á áhugaverða nýja tónlist.  Fyrir þá sem ekki nenna að grúska sjálfir í tónlistinni og fylgjast með straumum má benda á:

http://musicovery.com/

Velja svo bara tegund tónlistar og stemmningu sem á að ná fram.  Það getur verið svooo þægilegt að láta einhvern annan hugsa fyrir sig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband