Græða sjúklinga eða græða á sjúklingum

Það er ekki lítið sem mætti hagræða í lyfsölubransanum, vinnandi í heilbrigðiskerfinu er oft hálf sérkennilegt að sjá að milliliðir sem gera fátt annað en að færa lyf frá einni hendi til annarrar virðast hagnast mest.  

Svo er þessi óskiljanlega ákvörðun að lyf skuli bera 24,5% virðisaukaskatt en sykraðir gosdrykkir 7%.  Hvaða flokkar bera aftur ábyrgð á þessu ástandi? 


mbl.is Aðeins í Sviss eru lyf dýrari en á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband