Mánudagur, 23. apríl 2007
Og hver ætlar svo að vinna þarna?
Ekki hef ég áhuga og ég efast um að þetta sé draumavinnustaðurf margra. Vinur minn sem býr í Keflavík var annars að lýsa því við mig um helgina að ágæt fyrirtæki hefðu verið að auglýsa eftir starfsfólki þarna suðurfrá en það gengi bara ekki að fá fólk til starfa.
Til hvers vilja Suðurnesjamenn menga sitt fallega landsvæði og skera í sundur með háspennumöstrum þegar ekki vantar störf?
Hitaveita Suðurnesja og Norðurál undirrita orkusamning vegna álvers í Helguvík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.