Föstudagur, 4. maí 2007
Lausn á vandamálum fangelsismálastofnunar?
Gott er að þetta hafi verið leyst, annars gæti þessi málaflokkur farið að sigla í tóma vitleysu líkt og með margt annað vestanhafs.
Þar hafa menn t.d. boðið efnuðum föngum að greiða fyrir lúxusfangelsi þannig að þeir þurfi ekki að blanda geði við fátækan fangalýð. Stéttaskiptingin virðist ekki eiga sér nein takmörk.
Kjaradeilda fangavarða og ríkisins leyst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.