Sunnudagur, 6. maí 2007
Hjólabretti vs mótorhjól
Ingólfstorg er venjulega undirlagt tveimur hópum, hjólabrettastrákum og mótorfólki. Hvað það er sem fær fullorðið fólk til að halda að það sé flott að standa í leðurdressi við hliðina á mótorhjólinu sínu er ofar mínum skilningi.
En, eftir að hafa virt fyrir mér menninguna á torginu í dag er ég amk ekki nokkrum vafa, hjólabrettastrákar í loftfimleikum eru margfalt flottari en mótorhjólalúðarnir.
Athugasemdir
er e-ð flottara að standa í jakkafötum við barinn?
SM, 9.5.2007 kl. 22:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.