Hvað borða jarðarbúar?

Ég mæli með þessari stuttu myndasýningu Time sem sýnir fjölskyldur á ýmsum stöðum jarðarinnar og vikuskammtinn af mat.  Fyrir utan muninn á magninu, takið eftir hversu mikill munur er á umbúðunum.  Þessi sería væri ekki síður áhugaverð ef fólkið væri myndað með því sorpi sem fellur til á heimilinu yfir eina viku.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband