Sunnudagur, 22. júlí 2007
Amerísk menning..
...er víst nokkuð áberandi í heiminum. Eftir að hafa nú búið hérna í rúman mánuð fer ég hins vegar alltaf að hallast meira og meira að því að hápunktinum í þessu samfélagi hafi verið náð fyrir nokkru síðan og hér séu hlutirnir meira á niðurleið en í mörgum öðrum nútímasamfélögum.
Sennilega var toppnum náð á þeim tíma sem fyrirmynd þessa myndbands frá indónesísku fangelsi var gerð. Áhrifin eru greinilega enn til staðar í heiminum.
Athugasemdir
gott að þú sérð ammmmeríkuna í ,,réttu" ljósi.
Bestu kveðjur af klakanum
Víðir
Víðir Reynisson (IP-tala skráð) 24.7.2007 kl. 15:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.