Miðvikudagur, 25. júlí 2007
Oj
Öll erum við mannfólkið af sömu dýrategundinni, þó menningarmunurinn sé svo mikill að hægt sé að efast um það stundum.
Börn allra samfélaga virðast alla vega bregðast eins við þessu furðulega áreiti sítrónunnar.
Miðvikudagur, 25. júlí 2007
Öll erum við mannfólkið af sömu dýrategundinni, þó menningarmunurinn sé svo mikill að hægt sé að efast um það stundum.
Börn allra samfélaga virðast alla vega bregðast eins við þessu furðulega áreiti sítrónunnar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.