Amerisk sjukrahus

Ja herna.  Naeturvaktin a faedingardeildinni her a flaggskipinu, sem venjulega er mjog lifleg, virdist aetla ad vera sallaroleg.  Sernaminu minu er annars, likt og a flestum odrum stodum, skipt a milli nokkurra sjukrahusa.  Mestum tima mun eg verja a stora kennslusjukrahusinu sem sinnir mestri kennslunni og ollum floknustu tilfellunum a um 1,5 milljon manna svaedi, en sidan tek eg faeina manudi a minni sjukrahusum i nagrenninu likt og katolska sjukrahusinu sem eg hef unnid dagvinnu a thennan manud.  Naeturvaktir tek eg sidan thennan manud a faedingardeild sem er serhaefd til ad sinna floknum vandamalum, sykursyki a medgongu, born med faedingargalla, fyrirburafaedingar ofl thess hattar.

Allir sem hafa farid i sernam hingad vestur profa ad vinna hluta timans a minni sjukrahusum, sem er naudsynlegt til ad fa einhverja innsyn i annad en storu kennsluspitalastarfsemina.   Margir fara a VA (Veterans Administration) sjukrahus fyrir fyrrverandi hermenn, rikisreknir spitalar sem thykja almennt ekki their bestu.  Mikill munur er amk a ollu her a stora kennsluspitalanum eda a litla katolska spitalanum.

I BNA eru annars um 5700 sjukrahus en bara um faein hundrud theirra sinna kennslu.  Einnig eru ekki nema 190 sem eru s.k. level one trauma center likt og thar sem eg vinn, thad er ad segja haef til ad taka vid alvarlega slosudu folki.  Um 1200 sjukrahus eru sidan haef til ad taka a moti minna slosudum.

Thetta er stort land.

 


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband