Föstudagur, 17. ágúst 2007
Workout gospel
Einn af laeknunum sem eg vinn med maetti a naeturvaktina sem var ad klarast med i-pod til ad letta stemmninguna. Thad hefdi svo sem att ad vera god hugmynd, en nu veit eg ad tonlist sem flokkast sem "workout gospel" er jafn skelfileg og ordin hljoma.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.