Mánudagur, 27. ágúst 2007
Tungusugan
Ég var að rekast á þessa grein, um nýtt tæki til að halda öndunarvegi opnum hjá meðvitundarlausum einstaklingum. Vissulega er þetta áhugaverð hönnun, en ég vona að hönnunarfaghóparnir geri sér grein fyrir að prófa verður hlutinn í almennilegum rannsóknum áður en farið er að ráðleggja almenningi að kaupa gripinn.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.