Haettulegt ad vera bradalaeknir

Almennt eru their sem vinna vid bradalaekningar frekar skemmtilegt folk og bysna margir lifa skautlegu lifi utan vinnunnar.  Stor hluti vinnumenningarinnar vid ad starfa a bradadeildum er ad hafa naegan tima til ad hlada batteriin milli vakta thannig ad vinnuvikan almennt er styttri en hja flestum odrum stettum her vestanhafs, tho hun se thad varla heima.

Einn serfraedingurinn her a deildinni reynir ad nota timann milli vakta vel og um daginn akvad hann ad profa fallhlifarstokk, nokkud sem hann hafdi lengi langad til.   Eftir marga klukkutima af kennslu stokk hann svo ut i fylgd tveggja adstodarmanna sem heldu thettu taki.  Aetlunin var sidan ad their myndu halda fast thar til their vaeru bunir ad beina hendi hans aftur og na taki a spottanum til ad opna fallhlifina.  Allt gekk thetta eins og i sogu og thegar hann var kominn med hendina aftur fyrir bak slepptu fylgdarmennirnir takinu - sem hefdi verid i lagi ef okkar madur hefdi ekki verid farinn ur axlarlidnum .

I frjalsu falli a leid til jardar var hann sidan ad basla vid ad na taki a spottanum med hinni hendinni, og an nokkurs arangurs lengi vel.  Jafnvel tho hann naedi ad kippa voru sidan eftir ahyggjurnar af ad na ad styra fallhlifinni til lendingar, en til thess tharf vist badar hendur.

Sem betur fer tokst ad opna fallhlifina og lenda an beinbrota, tho lendingin hafi vist ekki verid serlega mjuk. 

Eg held eg haldi mig a jordu nidri.


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband