Föstudagur, 14. september 2007
We do trauma, not drama.
- stendur á bolum sem nokkrir af starfsmönnum bráðadeildarinnar hér úti létu prenta og hafa verið að klæðast í vinnunni.
Sagan segir að geðdeildarstarfsmenn hafi látið prenta boli með áletruninni "We do drama, not trauma" en ég veit ekki hvort það er satt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.