Laugardagur, 22. september 2007
Vörn fyrir börn
Vopnagleði manna hér í ameríku á sér lítil takmörk. Margir virðast lifa í sífelldri hærðslu við að ljóti kallinn komi og skjóti og ræni, hvar og hvenær sem er, og fá kvíðakast ef þeir eru óvopnaðir.
Eflaust eru þeir einnig til sem myndu kaupa þessar vörur ef þær væru í raun á markaði.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.