Sunnudagur, 18. maí 2008
Gaman að þessu
Þessu stóra landi hér vestan Atlantshafs hefur of lengi verið stjórnað af blaðskellandi stríðsæsingabjánum sem nota innantóm slagorð þjóðernishyggju til þess að leiða umræðuna frá raunveruleikanum.
Það er því gaman af síendurteknum tilvikum þar sem þessum bjánum er gefið ærlega á baukinn:
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.