Laugardagur, 14. júní 2008
Kjörþokki
Ég hef orðið var við að ýmsir utan Bandaríkjanna séu hálf svekktir yfir að Hillary Clinton skyldi ekki ná útnefningu Demókratanna til forseta embættisins. Vissulega voru Clinton árin ágæt fyrir BNA og freistandi að vilja meira af því sem áður hefur virkað, það er bara að myndast ótrúlega sterk undiralda hér úti fyrir róttækum breytingum.
Hvað varðar vinsældir Obama þá má sjá skýrt dæmi um mun á kjörþokka frambjóðendanna hér. Svona atriði skipta alltaf máli í stjórnmálum, einkum í þessu landi yfirborðsmennskunnar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.