The Onion

Fyrir þá sem ekki þekkja til Lauksins, þá er The Onion hin ameríska (og líklega upprunalega) útgáfa af Baggalútshúmor.  Þeir eru síst síðri annars frábærum baggalýtingum og hafa verið í útgáfu á pappírsformi í slétt 20 ár en náðu fyrst almennri útbreiðslu með netútgáfunni sem hófst 1996. 

Í ljósi þess hversu hörmulega léleg fréttamennska er stunduð á CNN, FOX, MSNBC og álíka sorpstöðvum hefur nokkuð verið rætt um það í fullri alvöru hvort Laukurinn sé etv oft nær sannleikanum.

Gott dæmi um þetta er 8 ára gömul frétt sem hefur ræst algerlega.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

Já, því miður...

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 26.7.2008 kl. 16:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband