Miðvikudagur, 8. október 2008
Hið ljúfa líf
AIG - American International Group tryggingarfélagið fór á hliðina og þurftu bandarískir skattgreiðendur að punga út 86 milljörðum USD vegna þess. Þetta gerðist þann 16. september. Dagana 22.-30. sept fóru hins vegar nokkrir af yfirstjórnendum AIG í smá upplyftingarferð hingað eftir erfiða tíma.
Reikninginn má sjá hér til hliðar, samtals upp á tæpa hálfa milljón bandaríkjadala og hann endar hjá skattgreiðendum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.