Föstudagur, 17. október 2008
Fótosjopp?
Á dögum háþróaðrar myndvinnslu er fyrsta hugsunin við að sjá mynd eins og þessa til hliðar að þetta hljóti að vera falsað.
Ef myndin er borin saman við hina myndina má sjá að myndefnið er hið sama en sjónarhornið örlítið breytt. Því hlýtur myndin að vera sönn.
Fyrir þá sem enn eru í vafa geta þeir horft á síðustu sekúndurnar af þriðju umferð kappræðna forsetaframbjóðendanna. Ég varði hálfu kvöldi í að fylgjast með þessu og get vottað að þessi mynd er nokkuð lýsandi fyrir hversu gáfulegt það var sem McCain hafði að segja.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.