Mánudagur, 17. nóvember 2008
Leynifélag Obama
Samsæriskenningasmiðir eru alltaf spenntir fyrir að heyra sögur af leynifélögum og bræðralögum sem æðsti stjórnendur heimsins tilheyra. Allir vita að bjáninn Bush er meðlimur Skulls and Bones bræðralagsins og eflaust eru mörg slík leynifélög starfandi.
Nú er komið upp úr kafinu að Obama er einnig meðlimur bræðralags.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.