Miðvikudagur, 19. nóvember 2008
Krónulufsan
Ég veit ekki alveg með þetta ævintýri að taka lán upp á hundruð milljarða til að geta fleytt krónunni aftur í notkun. Þó ég sé ekki hagfræðingur veit ég bara að ef ég ætti pening til að geyma til efri ára myndi ég reyna að notast við eitthvern annan gjaldmiðil en íslensku krónuna.
Fyrst venjulegur borgari frá Íslandi treystir ekki krónunni er þá eitthvað líklegra að fjárfestar geri það?
Athugasemdir
Sæll vertu Hjalti, en þú veist það örugglega betur en ég hvað hin almennaÍslenska alþýða, er búin að treysta yfirvaldinu lengi, og ekki einungis alþýðan, heldur einnig hagfræðingar, þetta er í okkur, ´að treysta og að vera traustsins verður.
Sólveig Hannesdóttir, 21.11.2008 kl. 23:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.