Miðvikudagur, 17. desember 2008
Móðgun við Bush
Ekki get ég sagt að ég hafi samúð með Bush fyrir að hafa orðið fyrir skóárás. Margt verra ætti sá maður skilið.
Hér er yfirlit um hvernig hægt er að lítilsvirða mannin í hinum ýmsu heimshlutum.
Miðvikudagur, 17. desember 2008
Ekki get ég sagt að ég hafi samúð með Bush fyrir að hafa orðið fyrir skóárás. Margt verra ætti sá maður skilið.
Hér er yfirlit um hvernig hægt er að lítilsvirða mannin í hinum ýmsu heimshlutum.
Athugasemdir
Ég hefði ekki grátið það þó hann hefði fengið heila skóbúð í hausinn á sér. Það verður enginn söknuður af þessu fífli (afsakið orbragðið en þessi maður er búinn að eyðileggja mikið fyrir heiminum).
Sigurlaug B. Gröndal, 20.12.2008 kl. 10:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.