Er það bara ég sem er orðinn gamall?

Ég á gamlar gallabuxur sem eru farnar að verða nokkuð slitnar og mér fannst komi tími á að endurnýja.  Í rölti um bæjarkringluna hér úti var svo sem nóg til af nýjum gallabuxum, en eiginlega allar voru þær meira slitnar en þær sem ég hef gengið mikið í fjögur ár.

Það vantar alla nýtni í þetta unga fólk í dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, kannast við þetta. Til að fá venjulegar bláar gallabuxur þarna úti sem voru ekki með alhallærislegu sniði, þurfti ég að fara í verslun Levís. (Það voru til bláar púkalegar buxur í WalMart)

Kristján Valur Jónsson (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 19:25

2 identicon

hehe reyndar gengur stóri bróðir þinn oft í svona rifnum gallabuxum, úr abercrombie;)

 by the way þessi vídeó á síðunni þinni eru algjör snilld!:D  canoninn og bush aðeins of fyndið sko haha

Anna María (IP-tala skráð) 15.1.2009 kl. 15:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband